08. febrúar 2024
Fjölsótt í endurnýjaða gufubaðsaðstöðu Eskfirðinga
Í desember síðastliðnum var loks opnuð almenningi að nýju gufubaðsaðstaðan í sundlaug Eskifjarðar og þar inni allt glænýtt eða endurbætt frá grunni. Viðtökurnar hafa ekki látið á sér standa að sögn rekstrarstjóra.