20. desember 2023
Austfirsk mær toppar vinsældarlista Rásar 2
Hún er ekki nýgræðingur í tónlist á neinn hátt enda dundað við slíkt mörg síðustu árin með ágætum árangri. Aldrei áður hefur hún þó toppað vinsældalista Rásar 2 eins og hún gerði á laugardaginn var.