Lífið
Heiðra Prins Póló sérstaklega á næstu Hammondhátíð
Ein elsta og þekktasta tónlistarhátíð landsins, Hammondhátíðin á Djúpavogi, fer fram í lok mánaðarins en að líkindum hefur sú hátíð aldrei verið glæsilegri en nú verður. Miðasalan hófst í síðasta mánuði og gengur vel.