Fjarðaferðir buðu lægst
Fjarðaferðir áttu lægra tilboði í rekstur á ferjuleiðinni milli Mjóafjarðar og Norðfjarðar. Fyrirtækið bauð 36,8 milljónir eða 95% af kostnaðaráætlun.
Fjarðaferðir áttu lægra tilboði í rekstur á ferjuleiðinni milli Mjóafjarðar og Norðfjarðar. Fyrirtækið bauð 36,8 milljónir eða 95% af kostnaðaráætlun.
Franskir dagar hefjast á Fáskrúðsfirði í dag og standa til sunnudags. Hópur Veraldarvina frá Frakklandi hafa undanfarna daga undirbúið hátíðina með heimamönnum.
Ekki verður ráðist í auglýstar endurbætur á veginum til Borgarfjarðar eystri í ár. Eitt tilboð, vel yfir kostnaðaráætlun barst í verkið.
Gítarleikarinn Svanur Vilbergsson heldur tvenna tónleika á Austurlandi um helgina.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.