Allar fréttir

Það er ekki allt að fara til fjandans!

Af hverju tölum við niður kennara og annað starfsfólk sem vinnur með börnunum okkar? Hvers vegna köllum við ábyrga foreldra leiðinlega og tökum umræðu um börn og ungmenni stöðugt útfrá neikvæðustu rannsóknargögnum sem völ er á? Það tapa allir þegar að við tölum niður framtíð landsins.

Lesa meira

Afhentu Fjarðabyggð tvær stórar gjafir með formlegum hætti

Samvinnufélag útgerðarmanna í Neskaupstað (SÚN) afhenti sveitarfélaginu Fjarðabyggð tvær stórar, þýðingarmiklar gjafir með formlegum hætti í síðustu viku á sérstökum fundi bæjarráðs með forsvarsmönnum félagsins. Þar um að ræða stórendurbættan knattspyrnuvöll og nýjan heitapott í Stefánslaug.

Lesa meira

Nægjusamur nóvember í Tehúsinu í kvöld

Sú var tíðin að nægjusemi í einu og öllu var Íslendingum flestum nánast í blóð borin. Nú vilja tvenn samtök endurlífga þann gamla sið landans og standa fyrir sérstöku kynslóðaspjalli af því tilefni á Tehúsinu á Egilsstöðum í kvöld.

Lesa meira

Alvöru byggðarstefnu takk!

Um aldamótin 1900 bjuggu í Reykjavík ríflega 6000 manns, um 8% landsmanna en 11% á höfuðborgarsvæðinu.

Lesa meira

Mest fjölgun íbúa á árinu í Fjarðabyggð

Íbúum Austurlands, frá Vopnafirði til Djúpavogs, hefur fjölgað um alls 190 einstaklinga frá áramótum. Mest í Fjarðabyggð en sveitarfélagið Múlaþing heldur þó enn titlinum fjölmennasta sveitarfélagið.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar