Farið að bera á afbókunum skemmtiferðaskipa í austfirskar hafnir
Yfirhafnarvörður Seyðisfjarðarhafnar, vinsælustu skemmtiferðaskipahafnar Austurlands, staðfestir að farið er að bera á afbókunum slíkra skipa næstu tvö árin.
Yfirhafnarvörður Seyðisfjarðarhafnar, vinsælustu skemmtiferðaskipahafnar Austurlands, staðfestir að farið er að bera á afbókunum slíkra skipa næstu tvö árin.
Samvinnufélag útgerðarmanna í Neskaupstað (SÚN) afhenti sveitarfélaginu Fjarðabyggð tvær stórar, þýðingarmiklar gjafir með formlegum hætti í síðustu viku á sérstökum fundi bæjarráðs með forsvarsmönnum félagsins. Þar um að ræða stórendurbættan knattspyrnuvöll og nýjan heitapott í Stefánslaug.
Staða íbúðauppbyggingar á Austurlandi er ekki nógu góð að mati Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS.) Í liðnum september voru 114 íbúðir í byggingu í fjórðungnum en fjöldinn þyrfti að vera kringum 180 til að mæta þörfinni.
Sú var tíðin að nægjusemi í einu og öllu var Íslendingum flestum nánast í blóð borin. Nú vilja tvenn samtök endurlífga þann gamla sið landans og standa fyrir sérstöku kynslóðaspjalli af því tilefni á Tehúsinu á Egilsstöðum í kvöld.
Um aldamótin 1900 bjuggu í Reykjavík ríflega 6000 manns, um 8% landsmanna en 11% á höfuðborgarsvæðinu.
Íbúum Austurlands, frá Vopnafirði til Djúpavogs, hefur fjölgað um alls 190 einstaklinga frá áramótum. Mest í Fjarðabyggð en sveitarfélagið Múlaþing heldur þó enn titlinum fjölmennasta sveitarfélagið.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.