Allar fréttir
Nýr bandarískur bakvörður á leið til Hattar
Körfuknattleiksdeild Hattar tók sér ekki langan tíma að hafa uppi á nýjum bakverði í stað Bandaríkjamannsins Courvoisier McCauley sem látinn var fara í byrjun vikunnar. Annar bandarískur einstaklingur, Justin Roberts, mun koma í hans stað.
Farið að bera á afbókunum skemmtiferðaskipa í austfirskar hafnir
Yfirhafnarvörður Seyðisfjarðarhafnar, vinsælustu skemmtiferðaskipahafnar Austurlands, staðfestir að farið er að bera á afbókunum slíkra skipa næstu tvö árin.
Ómengað vatn í kranana í Hallormsstað fyrir mánaðarmót
Íbúar og gestir Hallormsstaðar mega eiga von á að geta neytt vatns vandræðalaust beint úr krananum eigi síðar en frá og með næstu mánaðarmótum samkvæmt áætlunum HEF-veitna.
Svifryk frá Sahara klæðir Austurlandið eftir hvassviðri næturinnar
Það ekki óþekkt að ryk- eða sandstormar af hálendinu dreifist yfir austfirsk fjöll og dali við tileknar aðstæður. Hins vegar mjög óvenjulegt að slíkt berist alla leiðina frá miðbaug í Afríku eins og raunin hefur verið síðasta sólarhring eða svo.
Afsláttur af mannréttindum
Þegar ég flutti heim frá Englandi 2020 og fór að kynna mér flokkana og málefni þeirra sá ég að það þýðir ekki að lesa bara það sem sett var fram í auglýsingum. Ef ég hefði gert það þá hefði ég getað lokað augunum í kjörklefanum og sett x-ið einhvers staðar.