Allar fréttir

Frá Cherkasy til Borgarfjarðar

Iryna Boiko flutti til Borgarfjarðar eystra fyrir sjö árum úr úkraínskri stórborg til að geta búið með manninum sínum sem fékk þar atvinnu. Hún segir Borgfirðinga hafa tekið sér opnum örmum en vildi gjarnan að þeir væru fleiri.

Lesa meira

Hafnaraðstaða í Finnafirði 2025?

Framkvæmdastjóri þýska fyrirtækisins Bremenports spáir því að fyrsti vísir að hafnaraðstöðu í Finnafirði verði tilbúinn árið 2025. Fjárfestingasjóður í eigu Guggenheim fjölskyldunnar hefur sýnt áhuga á að taka þátt í verkefninu.

Lesa meira

Púsluspil að gera leikrit úr söngleiknum Mamma Mia!

Djúpið, leikfélag Verkmenntaskóla Austurlands, frumsýnir í kvöld söngleikinn Mamma Mia! í Egilsbúð í Neskaupstað. Leikstjórinn segir nokkurt púsl hafa verið að setja á fjalirnar leikrit sem innihaldi fleiri tónlistaratriði heldur en leikna þætti en allt sé tilbúið til frumsýningarinnar.

Lesa meira

20 milljónir austur í byggðaverkefni

Tvö austfirsk verkefni fá samanlagt tuttugu milljónir króna frá samgöngu- og sveitastjórnarráðherra á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar.

Lesa meira

Skrifstofa Stapa lokuð vegna flutninga

Skrifstofa lífeyrissjóðsins Stapa í Neskaupstað verður lokuð fimmtudag og föstudag vegna flutninga. Opnað verður á nýjum stað eftir helgi.

Lesa meira

Þurfum að auðvelda kynslóðaskipti í landbúnaði

Berglind Häsler, varaþingmaður Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs, gerði matvælaframleiðslu á Íslandi að umtalsefni í jómfrúarræðu sinin á Alþingi í dag. Berglind situr á þingi þessa dagana sem varamaður þar sem Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir er fjarverandi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.