Tekjur Austfirðinga 2014: Vopnafjörður

vopnafjordur 02052014 0004 webAusturfrétt birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Teknir eru tekjuhæstu einstaklingar hvers sveitarfélags auk nokkurra áberandi einstaklinga úr samfélaginu til að sýna betri þverskurð á samsetningu samfélaganna.

Sjómenn bera höfuð og herðar yfir aðrar stéttir á Austurlandi eins og undanfarin ár og karlar eru ráðandi á listunum.

Listarnir byggjast á álagningarseðlum ríkisskattstjóra. Þeir eru birtir með fyrirvara um kærumál vegna útreikninga embættisins og ásláttarvillur. Tekjurnar eru gefnar upp í krónum á mánuði.

Baldur Helgi Friðriksson læknir 1.859.312 kr.
Gunnar Björn Tryggvason skipstjóri 1.728.010 kr.
Halldór Gunnar Jónasson sjómaður 1.590.763 kr.
Víðir Davíðsson útgerðarmaður 1.468.237 kr.
Andrés Valgarð Björnsson sjómaður 1.447.868 kr.
Sævar Jónsson sjómaður 1.378.008 kr.
Björn Halldórsson bóndi 1.246.320 kr.
Sigurður Kristinsson sjómaður 1.200.565 kr.
Halldóra Andrésdóttir bóndi 1.194.191 kr.
Gauti Halldórsson bóndi 1.178.139 kr.
Ingólfur Bragi Arason málarameistari 1.079.792 kr.
Jón Ragnar Helgason sjómaður 1.045.858 kr.
Ólafur Ármannsson vélvirki 1.013.632 kr.
Jörgen Sverrisson rannsóknarmaður 998.812 kr.
Gísli Sigmarsson tæknistjóri 872.010 kr.
Elmar Þór Viðarsson vaktstjóri 866.874 kr.
Þórunn Egilsdóttir þingmaður 855.353 kr.
Þorsteinn Steinsson sveitarstjóri 773.269 kr.
Björn Heiðar Sigurbjörnsson aðstoðarslökkvistjóri 768.743 kr.
Ragnar Antonsson framkvæmdastjóri 756.253 kr.
Aðalbjörn Björnsson skólastjóri 750.024 kr.
Ingólfur Daði Jónsson rafvirki 743.188 kr.
Magnús Þór Róbertsson vinnslustjóri 698.858 kr.
Stefán Már Gunnlaugsson sóknarprestur 662.531 kr.
Þorgrímur Kjartansson gæðastjóri 655.542 kr.
Stefán Grímur Rafnsson vélfræðingur 646.232 kr.
Bárður Jónasson verkstjóri 640.702 kr.
Þórður Pálsson bóndi og sláturhússtjóri 601.439 kr.
Eyjólfur Sigurðsson bifreiðastjóri 516.386 kr.
Magnús Már Þorvaldsson fulltrúi 511.556 kr.
Hrund Snorradóttir verkefnastjóri 432.615 kr.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar