Tekjur Austfirðinga 2014: Borgarfjörður eystri
Austurfrétt birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Teknir eru tekjuhæstu einstaklingar hvers sveitarfélags auk nokkurra áberandi einstaklinga úr samfélaginu til að sýna betri þverskurð á samsetningu samfélaganna.Sjómenn bera höfuð og herðar yfir aðrar stéttir á Austurlandi eins og undanfarin ár og karlar eru ráðandi á listunum.
Listarnir byggjast á álagningarseðlum ríkisskattstjóra. Þeir eru birtir með fyrirvara um kærumál vegna útreikninga embættisins og ásláttarvillur. Tekjurnar eru gefnar upp í krónum á mánuði.
Jón Sigmar Sigmarsson útvegsbóndi 658.458 kr.
Eiríkur Gunnþórsson útgerðarmaður 639.775 kr.
Björn Aðalsteinsson skrifstofumaður 609.976 kr.
Ólafur Arnar Hallgrímsson sjómaður 594.032 kr.
Helga Erlendsdóttir skólastjóri 564.008 kr.
Jón Þórðarson sveitarstjóri 527.407 kr.
Vitali Zadoja sjómaður 526.362 kr.
Helgi Hlynur Ásgrímsson útvegsbóndi 522.647 kr.
Skafti G. Ottesen sjómaður 508.248 kr.
Hrafnkell Fannar Magnússon sjómaður 495.745 kr.
Kári Borgar Ásgrímsson útgerðarmaður 480.108 kr.
Þröstur Fannar Árnason verkamaður 444.548 kr.
Björn Skúlason verkamaður 429.542 kr.
Ásgrímur Ingi Arngrímsson veitingamaður 413.624 kr.
Jóna Björg Sveinsdóttir kennari 406.360 kr.
Magnús Þorsteinsson bóndi 385.096 kr.
Þráinn Sigvaldason kennari 350.438 kr.
Þorsteinn Kristjánsson bóndi 335.831 kr.
Óttar Már Kárason athafnamaður 328.128 kr.
Bryndís Snjólfsdóttir handverkskona 326.355 kr.
Steinunn Káradóttir verkamaður 304.716 kr.
Karl Sveinsson útgerðarmaður 297.233 kr.
Jakob Sigurðsson bifreiðastjóri 281.025 kr.
Andrés Björnsson bóndi og hagyrðingur 222.468 kr.
Kristján Geir Þorsteinsson fánaáhugamaður 176.749 kr.
Arngrímur Viðar Ásgeirsson athafnamaður 114.901 kr.