Tekjur Austfirðinga 2015: Borgarfjörður eystri
Austurfrétt birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Teknir eru tekjuhæstu einstaklingar hvers sveitarfélags auk nokkurra áberandi einstaklinga úr samfélaginu til að sýna betri þverskurð á samsetningu samfélaganna.Sjómenn bera höfuð og herðar yfir aðrar stéttir á Austurlandi eins og undanfarin ár og karlar eru ráðandi á listunum.
Listarnir byggjast á álagningarseðlum ríkisskattstjóra. Þeir eru birtir með fyrirvara um kærumál vegna útreikninga embættisins og ásláttarvillur. Tekjurnar eru gefnar upp í krónum á mánuði.
Bjarni Sveinsson líffræðingur 1.185.131 kr.
Magnús Bjarni Helgason sjómaður 765.983 kr.
Eiríkur Gunnþórsson útgerðarmaður 717.307 kr.
Helgi Hlynur Ásgrímsson útvegsbóndi 666.025 kr.
Jón Sigmar Sigmarsson bóndi 654.278 kr.
Vitali Zadoja sjómaður 621.058 kr.
Jón Þórðarson sveitarstjóri 558.505 kr.
Björn Aðalsteinsson skrifstofumaður 557.764 kr.
Kári Borgar Ásgrímsson útgerðarmaður 520.489 kr.
Skafti G. Ottesen sjómaður 518.728 kr.
Ásgrímur Ingi Arngrímsson veitingamaður og barnakennari 516.059 kr.
Svandís Egilsdóttir skólastjóri 509.670 kr.
Jakob Sigurðsson bifreiðastjóri 499.465 kr.
Steinunn Káradóttir verkamaður 478.385 kr.
Ólafur Arnar Hallgrímsson sjómaður 466.700 kr.
Karl Sveinsson útgerðarmaður 305.598 kr.
Kristján Geir Þorsteinsson fánaáhugamaður 279.685 kr.
Þorsteinn Kristjánsson bóndi 230.882 kr.
Hrafnkell Fannar Magnússon verkamaður 221.965 kr.
Óttar Már Kárason athafnamaður 200.239 kr.
Andrés Björnsson bóndi og hagyrðingur 139.499 kr.
Arngrímur Viðar Ásgeirsson athafnamaður 121.771 kr.