Tekjur Austfirðinga 2015: Breiðdalsvík

bdalsvik hamar dyjatindur hhAusturfrétt birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Teknir eru tekjuhæstu einstaklingar hvers sveitarfélags auk nokkurra áberandi einstaklinga úr samfélaginu til að sýna betri þverskurð á samsetningu samfélaganna.

Sjómenn bera höfuð og herðar yfir aðrar stéttir á Austurlandi eins og undanfarin ár og karlar eru ráðandi á listunum.

Listarnir byggjast á álagningarseðlum ríkisskattstjóra. Þeir eru birtir með fyrirvara um kærumál vegna útreikninga embættisins og ásláttarvillur. Tekjurnar eru gefnar upp í krónum á mánuði.

Hákon Hansson dýralæknir 1.157.600 kr.
Ágúst Óli Leifsson fiskeldisfræðingur 1.029.078 kr.
Brynjólfur B. Harðarson fjármálastjóri 1.010.702 kr.
Bjarki Svavarsson framkvæmdastjóri 875.624 kr.
Magni Árnason framkvæmdastjóri 852.048 kr.
Ríkharður Garðarsson sjómaður 805.372 kr.
Þröstur Arnar Sigurvinsson hestamaður og sjómaður 785.875 kr.
Gunnlaugur Stefánsson sóknarprestur 784.113 kr.
Einar Guðmundsson sjómaður 740.325 kr.
Friðrik Árnason hótelhaldari 708.986 kr.
Óskar Jakob Þórisson 700.253 kr.
Páll Baldursson sveitarstjóri 654.468 kr.
Sjöfn Jóhannesdóttir sóknarprestur 654.468 kr.
Gunnsteinn Þrastarson sjómaður 639.715 kr.
Sigurður Elísson forstöðumaður 611.320 kr.
Ingólfur Finnsson bifvélavirki 611.320 kr.
Ómar Ingi Melsteð bifvélavirki 608.398 kr.
Anna Margrét Birgisdóttir forstöðumaður 582.006 kr.
Sif Hauksdóttir verkefnastjóri 480.999 kr.
Elís Pétur Elísson framkvæmdastjóri 411.390 kr.
Jóhann Snær Arnaldsson sauðfjárbóndi 338.128 kr.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar