Tekjur Austfirðinga 2015: Seyðisfjörður

seydisfjordur april2014 0006 webAusturfrétt birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Teknir eru tekjuhæstu einstaklingar hvers sveitarfélags auk nokkurra áberandi einstaklinga úr samfélaginu til að sýna betri þverskurð á samsetningu samfélaganna.

Sjómenn bera höfuð og herðar yfir aðrar stéttir á Austurlandi eins og undanfarin ár og karlar eru ráðandi á listunum.

Listarnir byggjast á álagningarseðlum ríkisskattstjóra. Þeir eru birtir með fyrirvara um kærumál vegna útreikninga embættisins og ásláttarvillur. Tekjurnar eru gefnar upp í krónum á mánuði.

Rúnar Sigurður Reynisson læknir 1.951.689 kr.
Adolf Guðmundsson framkvæmdastjóri 1.740.858 kr.
Jón Hilmar Jónsson rafvirki 1.402.783 kr.
Jón Eldjárn Bjarnason vélstjóri 1.399.984 kr.
Lárus Bjarnason sýslumaður 1.114.564 kr.
Páll Sigtryggur Björnsson sjómaður 1.107.300 kr.
Þórhallur Jónsson sjómaður 1.039.315 kr.
Ólafur Birgisson rafmagnstæknifræðingur 1.036.234 kr.
Stefán Haraldsson 982.150 kr.
Sólborg Sumarliðadóttir hjúkrunarfræðingur 959.831 kr.
Jónas Pétur Jónsson skipstjóri 935.995 kr.
Guðjón Egilsson sjómaður 921.481 kr.
Erling Arnar Óskarsson sjómaður 920.413 kr.
Rúnar Laxdal Gunnarsson stýrimaður 919.626 kr.
Sveinbjörn Orri Jóhannsson stýrimaður 909.579 kr.
Gunnar Sverrisson verksmiðjustjóri 901.665 kr.
Karl Jóhann Magnússon 887.084 kr.
Sigfinnur Mikaelsson framkvæmdastjóri 856.948 kr.
Þórhallur Jónasson verksmiðjustjóri 838.239 kr.
Ólafur Hr. Sigurðsson verkstjóri 827.926 kr.
Þorvaldur Jóhannsson fyrrv. framkvæmdastjóri 800.362 kr.
Guðjón Harðarson fyrrv. útgerðarmaður 794.121 kr.
Sigurður Jónsson verkfræðingur 788.062 kr.
Þorsteinn Arason skólastjóri 783.210 kr.
Þorsteinn Rúnar Eiríksson vélstjóri 782.785 kr.
Vilhjálmur Jónsson bæjarstjóri 764.845 kr.
Efla Rúnarsdóttir hjúkrunarfræðingur 710.588 kr.
Íris Dröfn Árnadóttir heilbrigðisverkfræðingur 655.246 kr.
Jóhann Hansson hafnarvörður 651.302 kr.
Cecil Haraldsson fyrrv. sóknarprestur 650.976 kr.
Lukka Árnína Sigurðardóttir 644.692 kr.
Sveinbjörn Jónasson viðskiptafræðingur 634.483 kr.
Sigríður Rún Tryggvadóttir prestur 604.026 kr.
Einar Bragi Bragason tónlistarkennari 563.702 kr.
Elfa Hlín Pétursdóttir verkefnastjóri 552.973 kr.
Pétur Kristjánsson safnstjóri 551.621 kr.
Þórunn Hrund Óladóttir bæjarfulltrúi 535.059 kr.
Jóhann Jónsson framkvæmdastjóri 512.756 kr.
Arnbjörn Sveinsdóttir bæjarfulltrúi 502.465 kr.
Aðalheiður Borgþórsdóttir sviðsstjóri 439.588 kr.
Daníel Björnsson fjármálastjóri 433.020 kr.
Margrét Guðjónsdóttir verslunarkona 410.304 kr.
Bergur Tómasson bifreiðastjóri 366.443 kr.
Halldóra Malín Pétursdóttir leikkona 344.781 kr.
Tinna Guðmundsdóttir forstöðukona 271.489 kr.
Helgi Örn Pétursson listamaður 262.425 kr.
Ólafur Örn Pétursson athafnamaður 245.098 kr.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar