Tekjur Austfirðinga 2015: Vopnafjörður

vopnafjordur 02052014 0004 webAusturfrétt birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Teknir eru tekjuhæstu einstaklingar hvers sveitarfélags auk nokkurra áberandi einstaklinga úr samfélaginu til að sýna betri þverskurð á samsetningu samfélaganna.

Sjómenn bera höfuð og herðar yfir aðrar stéttir á Austurlandi eins og undanfarin ár og karlar eru ráðandi á listunum.

Listarnir byggjast á álagningarseðlum ríkisskattstjóra. Þeir eru birtir með fyrirvara um kærumál vegna útreikninga embættisins og ásláttarvillur. Tekjurnar eru gefnar upp í krónum á mánuði.

Baldur Helgi Friðriksson læknir 1.953.683 kr.
Gunnar Björn Tryggvason skipstjóri 1.925.609 kr.
Halldór Gunnar Jónasson sjómaður 1.559.908 kr.
Víðir Davíðsson útgerðarmaður 1.474.541 kr.
Sigurður Kristinsson sjómaður 1.428.062 kr.
Sævar Jónsson sjómaður 1.417.895 kr.
Magnús Þór Róbertsson vinnslustjóri 1.253.798 kr.
Sveinbjörn H. Sigmundsson verksmiðjustjóri 1.150.669 kr.
Björn Heiðar Sigurbjörnsson aðstoðarslökkvistjóri 1.048.308 kr.
Jón Ragnar Helgason sjómaður 1.035.288 kr.
Andrés Valgarð Björnsson sjómaður 1.005.879 kr.
Ólafur Ármannsson vélvirki 989.940 kr.
Jörgen Sverrisson rannsóknarmaður 970.891 kr.
Þórunn Egilsdóttir þingmaður 918.881 kr.
Ólafur Áki Ragnarsson sveitarstjóri 836.815 kr.
Magni Hjálmarsson sjóréttar- og siglingafræðingur 820.414 kr.
Svavar Halldórsson sjómaður 818.774 kr.
Hjörur Davíðsson lögregluþjónn 800.003 kr.
Sveinn Auðunn Sveinsson vigtarmaður 799.969 kr.
Þorgrímur Kjartansson gæðastjóri 797.573 kr.
Arnar Már Ellertsson vaktformaður 792.882 kr.
Hlynur Sigurgeirsson vélvirki 790.795 kr.
Aðalbjörn Björnsson skólastjóri 786.138 kr.
Ingólfur Bragi Arason málarameistari 784.739 kr.
Gísli Sigmarsson framkvæmdastjóri 764.095 kr.
Stefán Guðnason vélvirki 759.564 kr.
Teitur Helgason vélstjóri 751.776 kr.
Þórður Pálsson bóndi og sláturhússtjóri 671.366 kr.
Stefán Grímur Rafnsson vélfræðingur 660.940 kr.
Bárður Jónasson verkstjóri 642.745 kr.
Magnús Már Þorvaldsson fulltrúi 637.726 kr.
Stefán Már Gunnlaugsson sóknarprestur 631.853 kr.
Sigríður Sigþórsdóttir lögregluþjónn 614.362 kr.
Hrund Snorradóttir verkefnastjóri 527.351 kr.
Eyjólfur Sigurðsson bifreiðastjóri 482.021 kr.
Björn Halldórsson bóndi 475.734 kr.
Berghildur Fanney Hauksdóttir ferðamálafulltrúi 461.306 kr.

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.