Norðfjarðargöng: Framkvæmdirnar séðar úr lofti – Myndbönd

nordfjardargong 20150827Verkfræðistofan Hnit, sem hefur eftirlit með framkvæmdum við ný Norðfjarðargöng, hefur tekið myndavélarflygildi (dróna) í sína þjónustu. Tvö myndbönd af svæðinu má sjá á YouTube-rás stofunnar.

Starfsmenn verkfræðistofunnar nýttu góða veðrið í byrjun vikunnar til að æfa sig með flygildið og sveimuðu yfir athafnasvæðinu.

Annars vegar var því flogið yfir væntanlega brú yfir Eskifjarðará sem VHE byggir en hins vegar vegskála í Fannardal.





Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.