Banaslys á Djúpavogi: Krani féll á mann
Fréttir • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 12. okt 2011 17:11 • Uppfært 08. jan 2016 19:22
Rúmlega fertugur karlmaður lést í vinnuslysi við höfnina á Djúpavogi í
dag. Slysið varð laust fyrir klukkan þrjú í dag. Krani í landi, sem
notaður var við að nota salt úr skipi, brotnaði og féll á mann sem þarna
var við vinnu sína. Lögreglan á Eskifirði og Vinnueftirlit ríkisins rannsaka málið.
Rúmlega fertugur karlmaður lést í vinnuslysi við höfnina á Djúpavogi í
dag. Slysið varð laust fyrir klukkan þrjú í dag. Krani í landi, sem
notaður var við að nota salt úr skipi, brotnaði og féll á mann sem þarna
var við vinnu sína. Lögreglan á Eskifirði og Vinnueftirlit ríkisins rannsaka málið.