Banaslys á Djúpavogi: Krani féll á mann

djupivogur.jpgRúmlega fertugur karlmaður lést í vinnuslysi við höfnina á Djúpavogi í dag. Slysið varð laust fyrir klukkan þrjú í dag. Krani í landi, sem notaður var við að nota salt úr skipi, brotnaði og féll á mann sem þarna var við vinnu sína. Lögreglan á Eskifirði og Vinnueftirlit ríkisins rannsaka málið.

 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.