Bein útsending frá umræðum oddvita í Norðausturkjördæmi

Oddvitar framboðanna til Alþingis í Norðausturkjördæmi mætast í beinni útsendingu á RÚV og Austurfrétt. Rætt verður um áherslumál framboðanna í kjördæminu.

Þættinum verður streymt á Austurfrétt en einnig má horfa á hann á RÚV2, ruv.is og hlusta á Rás 2. Gert er ráð fyrir að umræðum ljúki klukkan 20:00.

Sent er út frá Hofi á Akureyri. Umsjónarmenn eru Freyr Gígja Gunnarsson og Ólöf Rún Erlendsdóttir, fréttamenn RÚV.

Austurfrétt stendur síðan fyrir opnum framboðsfundi í Valaskjálf á Egilsstöðum fimmtudagskvöldið 21. nóvember klukkan 20:00.

Streymi en hér að neðan, en einnig má fylgjast með fundinum hér á Vimeo.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.