Bergþóra leiðir H-lista

Bergþóra Birgisdóttir, matráður, skipar fyrsta sætið á lista Samtaka um samvinnu og lýðræði sem er nýtt framboð í Djúpavogshreppi.

Tveir listar voru í framboði í kosningunum 2014 og var mjótt á mununum. Nýverið kom fram listi Lifandi samfélags sem að einhverju leiti er bræðingur úr þeim tveimur.

Með framboði H-lista, sem barst í lok síðustu viku, er ljóst að ekki verður sjálfkjörið í sveitarfélaginu.

Listinn í heild sinni:

1. Bergþóra Birgisdóttir, matráður
2. Ásdís Hafrún Benediktsdóttir, nemi
3. Ævar Orri Eðvaldsson, fiskeldisstarfsmaður
4. Ania Czeczko, félagsráðgjafi
5. Skúli Heiðar Benediktsson, bifvélavirki
6. Magnús Hreinsson, lögreglumaður
7. Ingibjörg Helga Stefánsdóttir, verslunarstjóri
8. Björgvin Rúnar Gunnarsson, bóndi
9. Gísli Hjörvar Baldursson, verkamaður
10. Þór Vigfússon, myndlistamaður

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.