Björgunarsveitin Bára á Djúpavogi fær nýjan björgunarbát

Nýr og vel út búinn björgunarbátur bættist við í tækjasafn Björgunarsveitarinnar Báru á Djúpavogi um síðustu mánaðarmót.  Báturinn var vígður á sjómannadaginn og hlaut nafnið Dröfn. sjomannadagur2010__13_1.jpgDröfn kom frá Norðfirði þar sem báturinn hafði verið áður í notkun og er í góðu standi.   Björgunarsveitin Bára fékk bátinn í lok mai. Báturinn var vígður og honum gefið nafn á Sjómannadaginn við hátíðlega athöfn.

Hafdís Reynisdóttir festi atburðinn á filmu og hægt er að sjá myndband frá vígsluathöfninni hér. 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar