Hvert er hægt að leita eftir sálrænum stuðningi?

Á Austurlandi starfar samráðshópur um áfallahjálp sem veitir sálrænan stuðning á tímum eins og nú þar sem hundruð manns hafa þurft að rýma heimili sín Seyðisfirði, Eskifirði og í Neskaupstað vegna snjóflóðahættu. Á vegum hópsins hefur einnig verið gefið út fræðsluefni sem aðgengilegt er á netinu.

Þjóðkirkjan


Prestar í Fjarðarbyggð og Múlaþingi eru til viðtals í síma fyrir áfallahjálp eða sálgæslu eins og óskað er eftir:

Arnaldur Arnold Bárðarson, Breiðdalsvík 766 8344, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Benjamín Böðvarsson, Reyðarfirði 861-4797, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Bryndís Böðvarsdóttir, Neskaupsstað 897-1773, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Ingibjörg Jóhannsdóttir, djákni, 7601033, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, Fáskrúðsfirði 897-1170, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Kristín Þórunn Tómasdóttir, Egilsstöðum; 8624164, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Sigríður Rún Tryggvadóttir, Seyðisfirði; 6984958, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Þorgeir Arason, Egilsstöðum; 8479289, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Heilbrigðisstofnun Austurlands

Hægt er að hringja á heilsugæslu HSA og fá samtal við heilbrigðisstarfsmann í s. 470-3000 á dagvinnutíma. Sjá upplýsingar um opnunartíma á www.hsa.is og á facebooksíðunni Heilbrigðisstofnun Austurlands.

Hægt að horfa á fræðslu frá yfirsálfræðingi HSA um algeng viðbrögð við áföllum og leiðir til að ganga í gegnum áföll.

Hægt er að velja enskan eða pólskan texta inni í stillingahjóli myndbandsins sem er á YouTube á https://www.youtube.com/watch?v=N9O8rn7ckjI

Sveitarfélögin

Félagsþjónustan í Fjarðarbyggð 4709015 fyrir ráðgjöf og upplýsingar
Félagsþjónustan í Múlaþingi 4700-700 fyrir ráðgjöf og upplýsingar

Rauði krossinn

Hjálparsími Rauða Krossins er alltaf opinn 1717, og þar er einnig hægt að nálgast netspjall https://www.raudikrossinn.is/verkefni/innanlandsverkefni/heilbrigdi-og-velferd/hjalparsiminn-1717-og-netspjallid/

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.