Jónas Bjarki oddviti: Páll endurráðinn sveitarstjóri

Jónas Bjarki Björnsson hefur verið kosinn oddviti Breiðdalshrepps. Á fyrsta fundi nýrrar sveitarstjórnar í vikunni var samþykkt að endurráða Pál Baldursson sem sveitarstjóra.
ImageJónas Bjarki fékk fjögur atkvæði í kosningunni um oddvitann en Gunnlaugur Ingólfsson eitt. Gunnlaugur var síðar kosinn varaoddviti.

Þeim var síðan falið að ganga frá samningi við Pál.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.