Meirihluti Héraðslistans og Sjálfstæðisflokks á Fljótsdalshéraði fallinn

Meirihluti Sjálfstæðisflokksins og Héraðslistans á Fljótsdalshéraði er fallinn. Fækkað er um tvo fulltrúa í bæjarstjórn og sú fækkun er á kostnað Sjálfstæðisflokksins sem fer úr þremur bæjarfulltrúm í einn.

 

fljotsdalsherad2010.jpgÚrslit

Á listi Áhugafólks um sveitarstjórnarmál, 397 atkvæði og 2 menn. (23,3%)
B listi Framsóknarflokks, 559 atkvæði og 3 menn. (32,8%)
D listi Sjálfstæðisflokks, 287 atkvæði og 1 mann. (16,9%)
L listi Héraðslistans, 459 atkvæði og 3 menn. (27%)

Alls 9 bæjarfulltrúar.

Atkvæði greiddu 1766 (72,6%) af 2434 sem voru á kjörskrá.

Auð atkvæði voru 128 eða 7%, ógild 0.

fljotsdalsherad2010_pie.jpgBæjarfulltrúar 2010-2014:

Stefán Bogi Sveinsson (B)
Eyrún Arnardóttir (B)
Páll Sigvaldason (B)
Sigrún Blöndal (L)
Tjörvi Hrafnkelsson (L)
Árni Kristinsson (L)
Gunnar Jónsson (Á)
Sigrún Harðardóttir (Á)
Guðmundur Ólafsson (D)

Úrslit 2006:

Á listinn 258 atkvæði og 2 menn, 16,2 %
B listinn 486 atkvæði og 3 menn, 30,5 %
D listinn 444 atkvæði og 3 menn, 27,9 % 
L listi Héraðslistinn 404 atkvæði og 3 menn, 25,4 % 

Alls 11 bæjarfulltrúar.

Á kjörskrá í kosningunum 2006 voru 2.234, atkvæði greiddu 1.592, kjörsókn var 71,3%.

 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar