Menntaskólinn á Egilsstöðum áfram í Gettu betur

Menntaskólinn á Egilsstöðum sigraði Framhaldsskólann í Mosfellsbæ í spurningakeppninni Gettu betur í gærkvöldi, með 18 stigum gegn 7.

 

gettu_betur_me.jpgÞá sigraði Borgarhólsskóli Flensborgarskóla í Hafnarfirði með 21 stigi gegn 13 og Fjölbrautaskóli Suðurnesja Fjölbrautaskólann við Ármúla með 16 stigum gegn 6.  Það eru því Borgarholtsskóli, Menntaskólinn á Egilsstöðum og Fjölbrautaskóli Suðurnesja sem komast örugglega áfram í aðra umferð, eftir keppnina á þessu fyrsta kvöldi.  Verkmenntaskóli Austurlands keppir síðan við Menntaskólann í Kópavogi næsta föstudag 4. Febrúar klukkan 20:30 á Rás 2.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.