Mesta hitasveifla sem mælst hefur á þessum árstíma
Ríflega þrjátíu stiga hitamunur á innan við viku er mesta hitasveifla sem mælst hefur á Egilsstöðum á þessum ársttíma. Eftir að allt fór á kafi í snjó seinustu dagana fyrir jól er nú næstum allur snjór horfinn eftir asahláku á jóladag og annan dag jóla.
„Þessi tími árs einkennist oft af miklum sveiflum í hita og veðri,“ segir Trausti Jónsson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands.
Sveiflan mældist 32,7°C. Hlýjast var 10°C en kaldast -22,7°C. Árið 1991 var 30°C sveifla og tæplega það árði 1989 og 1974 en miðað er við tímabilið 19. – 31. desember. Aðeins einu sinni, árið 1995, var samfelt frost allan tímann.
Hæsti og lægsti hiti á Egilsstöðum 19. til 31. desember 1954 til 2009 (og 2010 til 19. til og með 28. desember)
Ár Hámark Lágmark Mismunur
1954 5,9 -10,7 16,6
1955 2,1 -12,4 14,5
1956 8,0 -9,5 17,5
1957 8,0 -8,7 16,7
1958 6,5 -18,5 25,0
1959 3,5 -14,8 18,3
1960 5,3 -16,7 22,0
1961 6,8 -15,1 21,9
1962 11,0 -10,8 21,8
1963 9,5 -12,5 22,0
1964 8,2 -17,4 25,6
1965 # # #
1966 4,8 -15,5 20,3
1967 6,5 -12,0 18,5
1968 7,7 -14,5 22,2
1969 8,5 -13,3 21,8
1970 9,6 -12,6 22,2
1971 8,5 -10,0 18,5
1972 9,0 -5,4 14,4
1973 4,5 -21,4 25,9
1974 7,0 -22,5 29,5
1975 10,2 -13,8 24,0
1976 2,6 -18,4 21,0
1977 8,0 -16,3 24,3
1978 1,8 -16,0 17,8
1979 11,0 -11,0 22,0
1980 8,0 -18,0 26,0
1981 4,7 -15,8 20,5
1982 9,5 -15,0 24,5
1983 4,8 -16,3 21,1
1984 7,2 -5,4 12,6
1985 1,0 -17,3 18,3
1986 8,5 -10,5 19,0
1987 7,3 -9,5 16,8
1988 7,5 -19,3 26,8
1989 8,8 -20,8 29,6
1990 7,0 -17,6 24,6
1991 12,0 -18,0 30,0
1992 8,5 -11,5 20,0
1993 6,5 -13,0 19,5
1994 9,8 -8,5 18,3
1995 -5,0 -19,0 14,0
1996 4,4 -13,0 17,4
1997 7,2 -12,0 19,2
1998 5,9 -14,5 20,4
1999 8,3 -13,3 21,6
2000 7,8 -17,1 24,9
2001 8,8 -11,7 20,5
2002 10,2 -8,6 18,8
2003 6,7 -19,8 26,5
2004 3,9 -17,2 22,1
2005 11,0 -11,2 22,2
2006 14,6 -4,7 19,3
2007 10,6 -13,6 24,2
2008 12,5 -15,0 27,5
2009 0,6 -18,9 19,5
2010 10,0 -22,7 32,7