Myndir: Viðbrögð æfð við stóru bílslysi

Viðbragðsaðilar á Fljótsdalshéraði æfðu í seinustu viku viðbrögð við miklu bílslysi. Þar komu saman sjúkraflutningamenn, slökkviliðsmenn, læknar og hjúkrunarfólk.

 

Æfingin fór á svæði Íslenska gámafélagsins. Meðal annars var kveikt í bílhræi en þegar Agl.is bar að garði var verið að klippa mikið meiddan farþega út úr bíl. Þátttakendur sem Agl.is hefur rætt við segja æfinguna hafa gengið mjög vel.

slysaaefing_12052011_0016_web.jpgslysaaefing_12052011_0001_web.jpgslysaaefing_12052011_0005_web.jpgslysaaefing_12052011_0010_web.jpgslysaaefing_12052011_0014_web.jpgslysaaefing_12052011_0002_web.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar