Sjálfstæðis-flokkurinn tapar manni og meiri- hluta á Seyðisfirði

Sjálfstæðisflokkurinn, sem var með hreinan meirihluta í bæjarstjórn Seyðisfjarðar á því kjörtímabili sem er að ljúka, tapar einum manni og þar með meirihlutanum.

 

seydisfjordur2010.jpgÚrslit:
B listi Framsóknarflokks, 112 atkvæði, 2 menn. (23,2%)
D listi Sjálfstæðisflokks, 199 atkvæði, 3 menn. (41,3%)
S listi Samfylkingarinnar, 83 atkvæði, 1 maður. (17,2%)
V listi Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, 88 atkvæði, 1 maður. (18,3%)

Á kjörskrá voru 538. 488 greiddu atkvæði og var kjörsókn því 90,7%. Auðir seðlar og ógildir voru 6.

Bæjarfulltrúar 2010-2014:

Arnbjörg Sveinsdóttir (D)
Margrét Guðjónsdóttir (D)
Daníel Björnsson (D)
Vilhjálmur Jónsson (B)
Eydís Bára Jóhannsdóttir (B)
Cecil Haraldsson (V)
Guðrún Katrín Árnadóttir (S)

Úrslit 2006:

Framsóknarflokkur, Tindar og óflokksbundnir (A) 218 atkv., 3 fulltr. (47,7%)
Sjálfstæðisflokkur (D) 239 atkv., 4 fulltr. (52,3%)

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar