Svona fyllist Borgarfjörður um Bræðsluhelgi; Myndband
Fréttir • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 26. sep 2011 23:13 • Uppfært 08. jan 2016 19:22
Íbúatala Borgarfjarðar eystri margfaldast um hverja Bræðsluhelgi. Á vef sveitarfélagsins gefur nú að líta myndband sem tekið var í sumar þar sem sést hvernig tjaldsvæðið á Borgarfirði fyllist í byrjun helgarinnar og tæmist loks á sunnudeginum.