Tekinn fullur á snjósleða

Karlmaður var tekinn fyrir ölvunarakstur á snjósleða innanbæjar á Seyðisfirði aðfaranótt sunnudags.

 

Snjór er vissulega enn í fjöllum en hvítu kornin voru hvergi nálægt ferðum mannsins. Ekki er víst hversu lengi hann missir ökuleyfið en það gerir hann því ökuréttindi þarf til að stýra vélsleða.

Einn annar var tekinn fyrir ölvunarakstur í umdæmi lögreglunnar á Seyðisfirði. Helgin mun samt hafa verið fremur róleg.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.