Tekjur Austfirðinga 2011: Djúpivogur

djupivogur.jpgAgl.is birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Teknir eru tekjuhæstu einstaklingar hvers sveitarfélags auk nokkurra einstaklinga úr samfélaginu til að sýna betri þverskurð á samsetningu samfélaganna.

Sjómenn, lykilstarfsmenn Alcoa-Fjarðaáls og læknar eru áberandi í toppsætum listanna í ár, líkt og í fyrra. Ró virðist vera komin á svæðið þar sem litlar breytingar eru á nöfnum þeirra sem á listana komast miðað við fyrri ár. Karlmenn nær einoka listana.

Listarnir byggjast á álagningarseðlum ríkisskattstjóra. Þeir eru birtir með fyrirvara um kærumál vegna útreikninga embættisins og ásláttarvillur.

 

Auðbergur Jónsson    læknir     2.526.358 kr.
Sigurður Ágúst Jónsson    sjómaður     1.702.941 kr.
Ingi Ragnarsson    sjómaður     1.563.077 kr.
Stefán Þór Kjartansson    stýrimaður     1.350.438 kr.
Kristín Vilh. Sigfinnsdóttir         1.259.217 kr.
Arnór Magnússon    verkstjóri     1.102.620 kr.
Hilmar Ásgeirsson    matsveinn     1.057.689 kr.
Hjálmar Guðmundsson         1.055.221 kr.
Ólafur Áki Ragnarsson    verkefnastjóri     1.022.430 kr.
Pálmi Fannar Sverrisson    sjómaður     995.698 kr.
Björn Hafþór Guðmundsson    sveitarstjóri     923.685 kr.
Björgvin Ragnar Einarsson         922.362 kr.
Karl Eiríkur Guðmundsson    sjómaður     917.410 kr.
Þór Jónsson     verkamaður     841.308 kr.
Jón Ingvar Hilmarsson    sjómaður     772.759 kr.
Magnús Hreinsson    lögreglumaður     752.027 kr.
Hilmar Jónsson    útgerðarmaður     717.974 kr.
Kristján Snær Þórsson    sjómaður     693.715 kr.
Egill Egilsson    húsasmíðameistari     674.821 kr.
Ingimundur Steingrímsson         669.790 kr.
Vilhjálmur B. Benediktsson    framkvæmdastjóri     665.461 kr.
Ragnar Eiðsson    bóndi     660.038 kr.
Sveinn Kristján Ingimarsson    fiskeldisfræðingur     655.462 kr.
Óðinn Sævar Gunnlaugsson    bóndi     647.999 kr.
Nökkvi Fannar Flosason    vigtarmaður     641.851 kr.
Óskar Ragnarsson    bátasmiður     637.322 kr.
Andrés Skúlason    forstöðumaður og oddviti     575.777 kr.
Sjöfn Jóhannesdóttir    sóknarprestur     506.086 kr.
Gauti Jóhannesson    kennari og nýr sveitarstjóri     477.214 kr.
Halldóra Dröfn Hafþórsdóttir    skólastjóri     464.482 kr.
Albert Jensson    kennari     379.622 kr.
Hafliði Sævarsson    bóndi     285.363 kr.
Þórir Stefánsson    hótelhaldari     283.050 kr.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.