Tekjur Austfirðinga 2011: Fljótsdalshérað

egilsstadir.jpgAgl.is birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Teknir eru tekjuhæstu einstaklingar hvers sveitarfélags auk nokkurra einstaklinga úr samfélaginu til að sýna betri þverskurð á samsetningu samfélaganna.

Sjómenn, lykilstarfsmenn Alcoa-Fjarðaáls og læknar eru áberandi í toppsætum listanna í ár, líkt og í fyrra. Ró virðist vera komin á svæðið þar sem litlar breytingar eru á nöfnum þeirra sem á listana komast miðað við fyrri ár. Karlmenn nær einoka listana.

Listarnir byggjast á álagningarseðlum ríkisskattstjóra. Þeir eru birtir með fyrirvara um kærumál vegna útreikninga embættisins og ásláttarvillur.

 

Þórarinn Baldursson    læknir     2.199.592 kr.
Magnús Þór Ásmundsson    rafmagnsverkfræðingur     1.785.413 kr.
Ólafur Guðgeirsson    læknir     1.652.152 kr.
Smári Kristinsson    Starfsmaður Alcoa og skíðaáhugamaður     1.594.751 kr.
Pétur Heimsson    læknir     1.590.331 kr.
Hólmar Egilsson    yfirvélstjóri     1.479.589 kr.
Óttar Ármannsson    læknir     1.448.731 kr.
Sveinn Jónsson    verkfræðingur     1.424.531 kr.
Ruth Elfarsdóttir    fjármálastjóri     1.413.963 kr.
Luigi Rosario Pomer     sérfræðingur     1.380.000 kr.
Pálmi Indriðason    sjómaður     1.280.867 kr.
Örn Stefánsson    fyrrv. alifuglabóndi     1.271.261 kr.
Magnús Jónsson    endurskoðandi     1.150.946 kr.
Geir Stefánsson         1.144.450 kr.
Jaroslaw Kaczmarek    læknir     1.143.357 kr.
Kristinn Harðarson    verkfræðingur     1.113.345 kr.
Árni Jónasson         1.107.038 kr.
Guðríður Björg Guðmundsdóttir    verkefnastjóri     1.053.957 kr.
Steindór Jónsson    veitingamaður     1.044.569 kr.
Guðgeir Freyr Sigurjónsson    tæknifræðingur     1.034.795 kr.
Georg Þór Pálsson    stöðvarstjóri     1.022.900 kr.
Halldór Björnsson    dómari     1.021.431 kr.
Jónas Hallgrímsson    fyrrv. Framkvæmdastjóri     1.015.703 kr.
Sigurður Álfgeir Sigurðsson    endurskoðandi     967.016 kr.
Sigurbjörn Árnason    bifreiðastjóri     919.492 kr.
Helgi Sigurður Einarsson    öryggisfulltrúi     907.428 kr.
Sergio Copetti     sérfræðingur     900.833 kr.
Kristleifur Andrésson    verkamaður og lögregluþjónn     893.277 kr.
Valur Friðriksson         892.224 kr.
Gunnlaugur Aðalbjarnarson    viðskiptafræðingur og fyrrv. kaupfélagsstjóri     881.352 kr.
Björgvin Guðmundsson         880.432 kr.
Sveinbjörn Egilsson    viðskiptafræðingur     880.407 kr.
Sigurður Hafsteinn Pálsson    endurskoðandi     879.627 kr.
Stefán Þórarinsson    lækningaforstjóri     850.517 kr.
Sigurður Gunnarsson         834.042 kr.
Jóhanna Sigmarsdóttir    sóknarprestur     825.510 kr.
Eyþór Elíasson    framkvæmdastjóri     821.619 kr.
Arnar Páll Guðmundsson    útibússtjóri     820.110 kr.
Davíð Þór Sigursson    viðskiptafræðingur     819.484 kr.
Berg Valdimar Sigurjónsson    tannlæknir     807.683 kr.
Guðmundur Davíðsson    hitaveitustjóri     805.009 kr.
Bjarni Björgvinsson    lögfræðingur     769.049 kr.
Þröstur Stefánsson    verktaki     759.283 kr.
Helgi Kjærnested    útibússtjóri     753.820 kr.
Adda Birna Hjálmarsdóttir    lyfjafræðingur     740.931 kr.
Jóhann Bremnes    sjómaður     740.789 kr.
Þuríður Backman    þingmaður     730.411 kr.
Hjalti Bergmar Axelson    lögregluþjónn     724.200 kr.
Jón Hávarður Jónsson    framkvæmdastjóri     717.792 kr.
Hilmar Gunnlaugsson    lögfræðingur     709.206 kr.
Eva Dís Pálmadóttir    lögfræðingur     702.631 kr.
Guðmundur Ólafsson    útibússtjóri     699.241 kr.
Einar Rafn Haraldsson    framkvæmdastjóri     696.942 kr.
Þráinn Lárusson    skólastjóri og veitingamaður     689.221 kr.
Þorsteinn Óli Sveinsson    verslunarstjóri     685.549 kr.
Helgi Ómar Bragason    skólameistari     682.627 kr.
Tjörvi Hrafnkelsson    kerfisfræðingur     676.197 kr.
Sigrún Harðardóttir    námsráðgjafi     674.310 kr.
Hafliði Hafliðason    framkvæmdastjóri     669.586 kr.
Helgi Jensson    sýslumannsfulltrúi     665.132 kr.
Guðrún Frímannsdóttir    félagsmálastjóri     664.994 kr.
Hrefna Björnsdóttir    umdæmisstjóri     664.399 kr.
Óli Grétar Metúsalemsson    verkfræðingur     645.823 kr.
Jón Loftsson    skógræktarstjóri     645.078 kr.
Unnar Erlingsson    grafískur hönnuður     638.008 kr.
Jens Hilmarsson    lögregluþjónn     635.975 kr.
Svanur Hallbjörnsson    bifvélavirki     631.332 kr.
Guðmundur Helgi Albertsson    eigandi Rafholts Austurlandi     622.203 kr.
Jónína Rós Guðmundsdóttir    þingmaður     590.390 kr.
Þorbjörn Rúnarsson    áfangastjóri     584.746 kr.
Stefanía Kristinsdóttir    framkvæmdastjóri     575.318 kr.
Tryggvi Karlesson    útibússtjóri     569.735 kr.
Helgi Sigurðsson    tannlæknir     566.933 kr.
Sigurlaug Jónasdóttir    skólastjóri     566.872 kr.
Helga Guðmundsdóttir    fræðslustjóri     562.853 kr.
Vigfús Ingvarsson    sóknarprestur     555.062 kr.
Baldur Pálsson    slökkviliðsstjóri     540.108 kr.
Halla Eiríksdóttir    hjúkrunarstjóri     535.667 kr.
Heiðar Víkingur Sölvason    verslunarstjóri     532.888 kr.
Skúli Björnsson    framkvæmdastjóri     531.126 kr.
Sverrir Gestsson    skólastjóri     529.800 kr.
Björn Ingimarsson    bæjarstjóri     527.148 kr.
Auður Anna Ingólfsdóttir    hótelstjóri     522.718 kr.
Þórhallur Harðarson    forstjóri     501.600 kr.
Þráinn Skarphéðinsson    prentari     473.261 kr.
Eyrún Arnardóttir    dýralæknir     472.253 kr.
Skúli Björn Gunnarsson    forstöðumaður     466.707 kr.
Ásta Þorleifsdóttir    framkvæmdastjóri     451.352 kr.
Stefán Bogi Sveinsson    lögfræðingur og forseti bæjarstjórnar     442.716 kr.
Hjörtur Magnason    dýralæknir     437.725 kr.
Ævar Dungal    fasteignasali     436.728 kr.
Hannibal Guðmundsson    framkvæmdastjóri     430.917 kr.
Gunnar Jónsson    bóndi     423.822 kr.
Agnes Brá Birgisdóttir    þjóðgarðsvörður     391.327 kr.
Þór Þorfinnsson    skógarvörður     384.748 kr.
Jón Arngrímsson    tónlistarmaður     380.711 kr.
Charles Ross    tónlistarmaður     373.368 kr.
Stefanía Malen Stefánsdóttir    skólastjóri     357.450 kr.
Ingunn Snædal    skáld     355.168 kr.
Sigurður Ingólfsson    framhaldsskólakennari, skáld og fréttamaður     334.644 kr.
Sigrún Blöndal     kennari og bæjarfulltrúi     286.259 kr.
Kári Ólason    verktaki     194.032 kr.
Katla Steinsson    bæjarfulltrúi     189.539 kr.
Helgi Hallgrímsson    fræðimaður     182.524 kr.
Aðalsteinn Jónsson    bóndi     153.274 kr.
Sigvaldi Ragnarsson    bóndi     152.829 kr.
Eymundur Magnússon    bóndi     114.775 kr.
Þorsteinn Bergsson    bóndi     86.250 kr.
Kristinn Kristmundsson    athafnamaður     52.910 kr.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar