Tekjur Austfirðinga 2011: Fljótsdalur

fljotsdalur_sudurdalur.jpgAgl.is birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Teknir eru tekjuhæstu einstaklingar hvers sveitarfélags auk nokkurra einstaklinga úr samfélaginu til að sýna betri þverskurð á samsetningu samfélaganna.

Sjómenn, lykilstarfsmenn Alcoa-Fjarðaáls og læknar eru áberandi í toppsætum listanna í ár, líkt og í fyrra. Ró virðist vera komin á svæðið þar sem litlar breytingar eru á nöfnum þeirra sem á listana komast miðað við fyrri ár. Karlmenn nær einoka listana.

Listarnir byggjast á álagningarseðlum ríkisskattstjóra. Þeir eru birtir með fyrirvara um kærumál vegna útreikninga embættisins og ásláttarvillur.

 

Hallgrímur Þórhallsson    bóndi     787.572 kr.
Þórhallur Þorsteinsson    verslunarstjóri     728.917 kr.
Lára G. Oddsdóttir    sóknarprestur     628.824 kr.
Gunnþórunn Ingólfsdóttir    oddviti     525.186 kr.
Robert Krzyzstof Smiesiulsk         500.003 kr.
Lárus Heiðarsson    skógfræðingur     484.153 kr.
Friðrik Ingi Ingólfsson    eftirlitsmaður     459.162 kr.
Hjörleifur Kjartansson    bóndi     442.399 kr.
Gunnar Gunnarsson    nemi     116.901 kr.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar