Skip to main content

Tekjur Austfirðinga 2011: Seyðisfjörður

FréttirThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 05. ágú 2011 18:00Uppfært 08. jan 2016 19:22

seydisfjordur.jpgAgl.is birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Teknir eru tekjuhæstu einstaklingar hvers sveitarfélags auk nokkurra einstaklinga úr samfélaginu til að sýna betri þverskurð á samsetningu samfélaganna.

Sjómenn, lykilstarfsmenn Alcoa-Fjarðaáls og læknar eru áberandi í toppsætum listanna í ár, líkt og í fyrra. Ró virðist vera komin á svæðið þar sem litlar breytingar eru á nöfnum þeirra sem á listana komast miðað við fyrri ár. Karlmenn nær einoka listana.

Listarnir byggjast á álagningarseðlum ríkisskattstjóra. Þeir eru birtir með fyrirvara um kærumál vegna útreikninga embættisins og ásláttarvillur.

 

Erling Arnar Óskarsson    sjómaður     1.542.910 kr.
Rúnar Sigurður Reynisson    læknir     1.446.257 kr.
Adolf Guðmundsson    framkvæmdastjóri     1.430.895 kr.
Ólafur Sveinbjörnsson    læknir     1.410.375 kr.
Þorvaldur Jóhannsson    framkvæmdastjóri     1.331.306 kr.
Ólafur Guðnason    sjómaður     1.226.450 kr.
Jónas Pétur Jónsson    skipstjóri     1.026.547 kr.
Cecil Haraldsson    sóknarprestur     971.299 kr.
Rúnar Laxdal Gunnarsson    stýrimaður     932.654 kr.
Guðjón Egilsson    sjómaður     879.481 kr.
Óttarr Ingimarsson    vélstjóri     861.994 kr.
Sveinbjörn Orri Jóhannsson    stýrimaður     837.379 kr.
Páll Sigtryggur Jónsson         818.379 kr.
Ólafur Diðrik Ólafsson    sjómaður     771.792 kr.
Einar Bragi Bragason    skólastjóri, tónlistamaður og lögregluþjónn     742.863 kr.
Ólafur Hr. Sigurðsson    bæjarstjóri     737.352 kr.
Lárus Bjarnason    sýslumaður     719.492 kr.
Þorsteinn J. Þorsteinsson    sjómaður     671.310 kr.
Aðalheiður Borgþórsdóttir    ferðamálafulltrúi     407.814 kr.
Arnbjörn Sveinsdóttir    þingmaður     295.789 kr.
Vilhjálmur Jónsson    sveitarstjórnarmaður'     201.838 kr.