Tekjur Austfirðinga 2011: Vopnafjörður
Agl.is birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Teknir eru tekjuhæstu einstaklingar hvers sveitarfélags auk nokkurra einstaklinga úr samfélaginu til að sýna betri þverskurð á samsetningu samfélaganna.
Sjómenn, lykilstarfsmenn Alcoa-Fjarðaáls og læknar eru áberandi í toppsætum listanna í ár, líkt og í fyrra. Ró virðist vera komin á svæðið þar sem litlar breytingar eru á nöfnum þeirra sem á listana komast miðað við fyrri ár. Karlmenn nær einoka listana.
Listarnir byggjast á álagningarseðlum ríkisskattstjóra. Þeir eru birtir með fyrirvara um kærumál vegna útreikninga embættisins og ásláttarvillur.
Baldur Helgi Friðriksson læknir 1.644.721 kr.
Gunnar Björn Tryggvason skipstjóri 1.458.864 kr.
Víðir Davíðsson útgerðarmaður 1.130.160 kr.
Halldór Gunnar Jónasson sjómaður 1.118.648 kr.
Ómar Magnússon 964.590 kr.
Ólafur Ármannsson vélvirki 923.744 kr.
Sigurður Kristinsson 884.487 kr.
Runólfur K. Einarsson sjómaður 873.476 kr.
Jón Ragnar Helgason sjómaður 863.456 kr.
Jörgen Sverrisson verksmiðjustjóri 831.295 kr.
Þorsteinn Steinsson sveitarstjóri 795.694 kr.
Aðalbjörn Björnsson skólastjóri 721.552 kr.
Þórunn Egilsdóttir stöðvarstjóri og hreppsnefndarmaður 522.135 kr.
Stefán Már Gunnlaugsson sóknarprestur 494.071 kr.