Orkumálinn 2024

Víkingur AK landaði fyrstu loðnu vertíðarinnar á Vopnafirði

vopnafjordur.jpgVíkingur AK, skip HB Granda, landaði fyrstu loðnu vertíðarinnar á Vopnafirði í gærmorgun. Stýrimaður á skipinu segir ástandið á miðunum gott.

 

Skipið kom með um 1000 tonn af „stórri og fallegri loðnu“ sem fékkst í grænlenskri lögsögu. Á vef fyrirtækisins er haft eftir Guðmundi Hafsteinssyni, stýrimanni, að ástandið á miðunum sé „ágætt“.

Loðnan hafi haldið sig allt frá yfirborði og niður á 100 faðma dýpi á nóttunni en farið neðar á daginn. Hún hafi samt verið veiðanleg.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.