Fréttir Arnbjörg efst á lista Sjálfstæðismanna á Seyðisfirði Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins á Seyðisfirði hefur verið samþykktur. Fyrsta sæti listans skipar Arnbjörg Sveinsdóttir fyrrverandi alþingiskona. Bæjarstjóraefni Sjálfstæðismanna er Ólafur Hreinn Sigurðsson, núverandi bæjarstjóri. Tvær konur skipa efstu tvö sætin.