Fréttir
Ferðafélag Fljótsdalshéraðs fóstrar Brúardalaleið næstu þrjú árin
Ferðafélag Fljótsdalshéraðs mun næsta þrjú árin hið minnsta taka Brúardalaleið í nokkurs konar fóstur sem merkir að félagið mun þennan tíma sjá um að lagfæra, viðhalda og stika þennan sífellt vinsælli hálendisveg. Góður stuðningur hefur fengist til verksins úr samfélagssjóði Alcoa Fjarðaáls.