05. apríl 2024
Meðalaldur á Austurlandi töluvert yfir því sem raunin er á landsvísu
Þann 1. janúar 2024 bjuggu 95 einstaklingar í Fljótsdalshreppi, 60 karlmenn og 35 konur, en þar ekki búið fleiri síðan árið 2009 samkvæmt nýrri aðferð Hagstofu Íslands við mannfjöldatalningar. Meðalaldur íbúa hreppsins að nálgast fimmta tuginn eða 47,1 ár nákvæmlega sem er langhæsti meðalaldur á Austurlandi.