11. apríl 2024 Árangurslausri heitavatnsborun hætt á Djúpavogi Tveggja mánaða stanslaus tilraunaborun eftir heitu vatni við Djúpavog af hálfu HEF-veitna bar lítinn árangur og hefur verið hætt að sinni.
11. apríl 2024 Aðeins sótt um eina af sjö nýjum lóðum á Borgarfirði eystri Einungis einn aðili sótti um lóð við Jörfa á Borgarfirði eystri þegar Múlaþing auglýsti þar alls sjö nýjar lóðir til úthlutunar í marsmánuði.
11. apríl 2024 Skerðingar á rafmagni munu vara lengur fram á vorið Miðlunarstaða Hálslóns er með því allra lægsta sem sést hefur alla tíð frá gangsetningu Fljótsdalsvirkjunar árið 2007. Vegna þess og svipaðrar stöðu í öðrum lónum landsins þarf Landsvirkjun að skerða áfram raforku til viðskiptavina lengur en vonast var til.
Fréttir Fyrstu lundar ársins komið sér fyrir í Hafnarhólma Það greypt almennt í þjóðarsálina að heiðlóan sé hinn sanni vorboði ár hvert en ófáir Austfirðingar telja þó að lundinn sé ekki síðri boðberi betri og hlýrri tíðar. Fyrstu lundarnir komu sér einmitt fyrir í Hafnarhólma á Borgarfirðri eystri um kvöldmatarleytið í gær.
Fréttir Nýr Axarvegur á að vera ríkisframkvæmd að fullu að mati Múlaþings Gerð heilsársvegar yfir Öxi á alfarið að vera ríkisframkvæmd að mati heimastjórnar Djúpavogs og undir það tók sveitarstjórn Múlaþings á fundi í gær.