Fréttir
Heilbrigðisráðherra telur fjármögnun hjúkrunarheimila á landsbyggðinni viðunandi
Heilbrigðisráðherra, Willum Þór Þórsson, telur að heilt yfir sé fjármögnun hjúkrunarheimila á landsbyggðinni viðunandi eins og staðan er í dag. Hann geri sér þó fulla grein fyrir að rekstur þeirra margra sé og verði áfram þungur.