04. maí 2023
Farsældarsáttmáli skal efla foreldrastarf í þágu barna
„Það var bara vel mætt miðað við aðstæður í stóru sveitarfélagi og töluverður fjöldi fylgdist með gegnum streymi,“ segir Sigurður Sigurðsson, frá samtökunum Heimili og skóli, en samtökin héldu foreldrafund á Fáskrúðsfirði í gær.