16. janúar 2023
Íþróttamaður Fjarðabyggðar verður íþróttamanneskja Fjarðabyggðar
„Bæði er það að tími var til kominn á þessa nafnabreytingu úr maður í manneskja en þar sem íþrótta- og tómstundanefnd kýs íþróttamanneskju ársins var sökum forfalla illa hægt að kjósa á síðasta fundi og því var þessu frestað,“ segir Arndís Bára Pétursdóttir, formaður íþrótta- og tómstundanefndar Fjarðabyggðar.