25. janúar 2023
Áskorun að taka mót stórauknum fjölda ferðamanna í sumar
Allmargir ferðaþjónustuaðilar eru sammála um að miklar áskoranir felist í þeim stóraukna fjölda ferðamanna sem koma að líkindum til með að heimsækja Austurland í vor, sumar og haust.