Fréttir
Keppendur VA í Gettu betur ætla að ná lengra en á síðasta ári
Annað kvöld, ef að líkum lætur, mæta keppendur Verkmenntaskóla Austurlands (VA) liði Fjölbrautarskólans í Ármúla (FÁ) í átta liða úrslitum Gettu betur á RÚV. Liðið staðráðið í að hefna harma frá síðasta ári.