11. janúar 2023
Óska eftir að Fjarðabyggð efni sitt varðandi gamla barnaskólann á Eskifirði
Hollvinasamtök gamla barnaskólans á Eskifirði kalla eftir upplýsingum frá Fjarðabyggð hvenær og hvernig sveitarfélagið hyggst efna loforð um frágang lóðar og umhverfis kringum skólahúsnæðið.