31. janúar 2023
Hlutfallslega flestir erlendir ríkisborgarar búa í Fljótsdalnum
Átján komma fjögur prósent allra íbúa Fljótsdalshrepps eru erlendir ríkisborgarar samkvæmt úttekt sem Byggðastofnun hefur gert og birt þar sem hlutfall erlendra einstaklinga af íbúafjöldanum í hverju sveitarfélagi landsins kemur fram.