16. janúar 2023 Allar veglínur hafa neikvæð áhrif á gróðurfar við Egilsstaði Allar þær veglínur sem til greina koma að Egilsstöðum frá fyrirhuguðum Fjarðarheiðargöngum munu hafa talsverð eða verulega neikvæð áhrif á gróðurfar við þéttbýlið.
Fréttir „Vindorkuáætlanir ríkisvaldsins ekki nauðsynleg forsenda vindorkuvera“ „Orkuverkefni taka mörg ár í undirbúningi og það sem verður gert innan Klaustursels næstu árin er að rannsaka vindaðstæður nánar og meta umhverfisáhrif verkefnisins. Enn er býsna langt í land með að unnt sé að meta hvort eða hvenær vindmyllur kunna að rísa þar,“ segir Ketill Sigurjónsson, framkvæmdastjóri Zephyr Iceland.