Fréttir Heildaratvinnutekjur á Austurlandi aukist allar götur frá 2012 Austurlandið reynist eini landshlutinn þar sem heildaratvinnutekjur íbúa jukust þrátt fyrir mikið efnahagslegt högg vegna Covid-19.
Fréttir Með köldustu desembermánuðum austanlands í áratugi Liðinn desembermánuður var með þeim allra köldustu bæði austanlands sem og á landsvísu samkvæmt gögnum Veðurstofu Íslands. Heilt yfir var þetta kaldasti desember í landinu síðan 1973.