Fréttir Fyrsta Regnbogahátíð Austurlands á morgun „Við gerðum þetta reyndar í fyrra en það var bara fyrir stjórnina og vini en nú förum við alla leið og vonum að sem flestir komi og taki þátt,“ segir Tara Tjörvadóttir, formaður Hinsegin Austurlands.