21. júlí 2022 Allt orðið klárt í góða Bræðslu „Annars eru orðnir svo margir stórir viðburðir á Borgarfirði eystra nú til dags að við erum nánast ekkert svo merkileg lengur,“ segir Magni Ásgeirsson, forsprakki Bræðslunnar, hlæjandi við Austurfrétt.
Fréttir F-vegur takmarkar komur ferðamanna í Sænautasel „Það hefur verið dálítið áberandi hvað erlendum ferðamönnum er að fækka og eftir því sem ég kemst næst helgast það af hertum reglum bílaleiga um ferðir á þessum F-vegum sem Vegagerðin kallar svo,“ segir Lilja Óladóttir, umsjónarmaður á heiðarbýlinu Sænautaseli.