07. júlí 2022
Miðasala á Eistnaflug tók kipp með veðurspánni
„Miðasala hefur gengið vel en tók algjöran fjörkipp í vikunni þegar ljóst varð að alls staðar í landinu nema hér á Austfjörðum verður rigning og kuldi,“ segir Magný Rós Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Eistnaflugs.