28. júlí 2022
Þarf norður á fæðingardeild en fær ekki gistingu á sjúkrahóteli
„,Fæðingardeildin í Neskaupstað er aldrei lokuð en það koma dagar og dagar og helst að sumarlagi þar sem við náum ekki að manna deildina eins og nauðsyn krefur,“ segir Guðjón Hauksson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Austurlands (HSA.)